jiminn

nóvember 19, 2007 bibibeib

Er sko bara ekki að standa mig í blogginu þessa dagana, það er nokkuð ljóst. 😉 Er að reyna að rífa mig upp úr skrif og tölvuþunglyndi, er eiginlega komin með háfgert antípat á skjánum og fer aðeins til að tékka á póstinum mínum. heheh

Annars er allt í þessu ljúfasta hér á bæ. Rússínan var að fá enn einn nýjan kennarann (sá 3 frá því í ágúst) bekkurinn hennar hefur víst ekki verið sá heppnast þetta árið því að þeir eru allir að hrynja niður í einhver langveikindi 😦 Hún er náttúrulega alveg búin að fá nóg af þessu róti og er bara HÆTT!!! að eigin sögn. Er einhver þarna úti með góða Pollýönnu takta sem hann getur miðlað, er alveg orðin uppiskroppa með góð orð og hvatningu á morgnanna þegar ég hendi henni út nánast grátandi í skólann 😦  Ekki auðvelt ástand en það mun leysast veit ég , bara kannski ekki af sjálfu sér.

Það verður bingó hjá bekknum annað kvöld þannig að ég er að fara í bingóvinningabetlleiðangur í hádeginu með hinum bekkjarfulltrúunum 😉 slapp semsagt ekki heldur þetta árið, en minn tími mun koma þar sem ég verð ekki bekkjarfulltrúi, það er ég alveg sannfærð um 😉

Auglýsingar

Entry Filed under: Uncategorized

3 Comments Add your own

 • 1. Jokka  |  nóvember 21, 2007 kl. 4:12 e.h.

  Velkomin í bloggheima 😉 vonandi fær rúsínan kennara sem verður áfram ömó að lenda í svona 😦
  knús úr norðri..bendi á nýja bloggsíðu hjá mér jokkuz.blogg.is

 • 2. Kristín E.  |  desember 4, 2007 kl. 10:23 e.h.

  HæHæ… fann síðuna þína :þ var alveg búin að gefast upp á að fylgjast með gömlu bloggsíðunni en ákvað að reyna einu sinni enn, heppin ég!!
  Takk fyrir mig í gær, er enn með bragðið af súkkulaðikökunni í munninum jummí
  kv
  Kristín… að vinna

 • 3. Bryndís  |  desember 24, 2007 kl. 5:02 e.h.

  Hæ skvís…..Gleðileg jól fjölskylda og hafiði það sem allra best yfir hátíðarnar.:):) Knús og kram:) P.s. öfunda ykkur ekkert smá þarna bara í náttfötunum he he he.:):)


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Trackback this post  |  Subscribe to comments via RSS Feed

Síður

Flokkar

Dagatal

nóvember 2007
M F V F F S S
« Okt    
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930  

Most Recent Posts

 
%d bloggurum líkar þetta: