komin heim

október 19, 2007 bibibeib

Fyrir þá sem ekki hafa tekið eftir því þá er ég komin heim 😉

Ég var úti í Búdapest og skemmti mér alveg konunglega með vinnufélögum mínum og góðri vinkonu. ég nenni ekki að skrifa um allt sem við gerðum, en eitt af því var „EKKI“ að fara í moll 😉 Við gerðum sko allt annað, eins og að fara í nudd og baðhús og skoðunarferðir og labba um og túristast með myndavélina á lofti já og ekki má gleyma borða góðan mat fyrir hlægilega lítinn aur á svakalega flottum veitingarhúsum og drekka vín og bjór  og palinku og tokaij og og og….

Þið sem viljið vita meira verðið bara að bjalla í mig eða kíkja í heimsókn 😉 svo ætla ég að setja nokkrar myndir inn á eftir ef að þær hafa tekist þ.e.a.s. því að myndavélinn varð batteríslaus á degi 2 og keyptar voru einnota myndavélar og smellt af í gríð og erg. Er semsagt að fara og ná í þær úr framköllun á eftir eins og gert var í gamla daga 😉

Auglýsingar

Entry Filed under: Uncategorized

One Comment Add your own

  • 1. Jokka  |  október 20, 2007 kl. 10:32 e.h.

    Náði ekki að kíkja á þig dúllan mín sorry :/ reyni betur næst samt!!
    knús
    Jokkz


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Trackback this post  |  Subscribe to comments via RSS Feed

Síður

Flokkar

Dagatal

október 2007
M F V F F S S
« Sep   Nóv »
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  

Most Recent Posts

 
%d bloggurum líkar þetta: