Hommar.

september 20, 2007 bibibeib

Jebb nú er það endanlega staðfest að það búa HOMMAR !!!!!! í götunni minni.

Var að keyra heim úr vinnunni í morgun og rekst þá á tvo frekar vel útlítandi menn gangandi í átt að bakaríinu og þeir „héldust í hendur!“ Ég brosti nú bara og fékk svona heita tilfinningu um mig alla. Guð hvað þetta var krúttlegt. Ef þetta tiltekna par les þessa færslu (sem ég efast um) Þá segi ég bara „FLOTT hjá ykkur“ mikið annskoti var ég ánægð að sjá þetta og vil bara benda öllum hommum sem ekki þora að bara láta vaða 😉

Mér finnst þetta æði

Auglýsingar

Entry Filed under: Uncategorized

4 Comments Add your own

 • 1. barbietec  |  september 20, 2007 kl. 4:52 e.h.

  hmm.. maður sér nú oft vinkonur leiðast án þess að þær séu stimplaðar lessur… spurning um að dæma ekki fyrirfram og spyrja þá bara næst 🙂

 • 2. Beta beib  |  september 20, 2007 kl. 7:47 e.h.

  Ömm vinkonur já… en tveir karlmenn sem haldast í hendur.. þeir eru þá ekki sérstaklega macho.. hmm.. tíhí.. sæi minn í anda hönd í hönd með besta vininum… RÆT… hahaha…
  Lóa ekki spurning, finna út hvar þeir eiga heima og kynnast þeim sem fyrst.. tíhí þetta eru bestu vinir kvenna… hahaha

 • 3. bibibeib  |  september 20, 2007 kl. 8:39 e.h.

  HEHEHE. er nú ekki að stimpla einn eða neinn, bara svo augljóslega elskendur og voru bara ekkert að fela það. Það sem ég vildi bara benda á er hveru óvanaleg sjón þetta er , en ætti ekki að vera. Fatt jú??? 😉

 • 4. Jokka  |  september 21, 2007 kl. 3:45 e.h.

  Já mér finnst alltof lítið um að samkynhneigðir karlmenn þori að láta vel að hvor öðrum á almannafæri, U GO BOYS! tíhí..


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Trackback this post  |  Subscribe to comments via RSS Feed

Síður

Flokkar

Dagatal

september 2007
M F V F F S S
    Okt »
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930

Most Recent Posts

 
%d bloggurum líkar þetta: