innilokuð

september 17, 2007 bibibeib

er alveg að grotna í klofið á mér!!!!!!!! Ekki það að ég sé að kvarta 😉 en hver heilvita kona getur orðið geðbiluð af að hanga inni ALLANN daginn yfir veiku barni, ég tala nú ekki um þegar að dagarnir eru orðnir 5!!!!! Auðvitað hef ég komist eitthvað pínu út seinustu 5 daga en það er kannski svona allt í allt 5 tímar og þá tel ég með bíóferðina á laugardagskv. og Bónus í gær!!!!!!!!!!!

Aumingja Stubburinn minn er ennþá lasin, með hita og hósta og er svo argur og pirraður og leiður og aumur og leiðinlegur að það hálfa væri nóg. Þolinmæði hans spannar 1 mín. í senn og ég finn hreinlega gráu hárinn spretta fram á höfðinu á mér. Það verður nú að viðurkennast að ég hlakka hreinlega til að fara að vinna næstu nótt, hreinlega til að skipta um umhverfi. Skítt með það þó ég fái svo engan svefn með viti á miðvikurdag því ég efast stórlega um að guttinn verði orðin frískur. Bara að ég komist aðeins ÚT!!!

Annars er ég hætt að kvarta núna 😉 (var bara allt í einu komin með upp í kok) Ég er reyndar að komast aðeins út á morgun. Við hjónin púslum aðeins tíma okkar þar sem margt þarf að gera. ég semsagt byrja á að fara á fund í fyrramálið í bekknum hjá Rússínunni, einhver námskynning og svo er Mömmumorguninn stax í kjölfarið. Þannig að Ástin mín verður heima í fyrramálið og ég tek svo við frá hádegi til kl seks þegar hann kemur heim aftur. Þá verður stefnan væntanlega tekin í skólann hjá krökkunum aftur með þau í eftirdragi í skólapeysumátun. Reikna svo með að fara að sofa um 8 leitið fyrir vaktina aðra nótt. OOOOOOhhh ég hlakka hreinlega bara til að fara að gera eitthvað annað en að kubba og lita og fara í lestarleik o.s.frv.

Auglýsingar

Entry Filed under: Uncategorized

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Trackback this post  |  Subscribe to comments via RSS Feed

Síður

Flokkar

Dagatal

september 2007
M F V F F S S
    Okt »
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930

Most Recent Posts

 
%d bloggurum líkar þetta: